Poem of the day 1. nóvember 2010:

Tunglskin
Og vatnið starir, starir köldum augum
á stirndan himin yfir bleikum tindum.
Og inn í dalnum dökkir skuggar trjánna við dapra geilsa tunglsins stíga dans.

Og yfir sandinn, langar óraleiðir,
lýsir tunglið spor þín, þreytti maður,
og bregður köldum, annarlegum glampa
á andlit þitt.

Ég sé þig hverfa, hverfa inn í skuggann.
Og yfir öllu vakir þögnin - þögnin.

Author: Steinn Steinarr

Poem of the day 1. nóvember 2010:<br /><br />Tunglskin<br />Og vatnið starir, starir köldum augum<br />á stirndan himin yfir bleikum tindum.<br />Og inn í dalnum dökkir skuggar trjánna við dapra geilsa tunglsins stíga dans.<br /><br />Og yfir sandinn, langar óraleiðir, <br />lýsir tunglið spor þín, þreytti maður,<br />og bregður köldum, annarlegum glampa<br />á andlit þitt.<br /><br />Ég sé þig hverfa, hverfa inn í skuggann.<br />Og yfir öllu vakir þögnin - þögnin. - Steinn Steinarr


©gutesprueche.com

Data privacy

Imprint
Contact
Wir benutzen Cookies

Diese Website verwendet Cookies, um Ihnen die bestmögliche Funktionalität bieten zu können.

OK Ich lehne Cookies ab